Display app

develop own website

Auðveldar þeim sem njóta aðstoðar að vera virkir þátttakendur.

Einfalt viðmót leiðir einstaklinginn í gegnum daginn. Klukka, dagsetning og veður gefur góða mynd af deginum og myndir frá fjölskyldu og vinum létta lund. Myndsamtöl eru skemmtileg leið til að halda góða sambandi. Allt þetta er geymt í Memaxi Display sem er hlaðið niður á spjaldtölvu.

Fjölskylda og fagfólk halda sambandi með því að nota Memaxi Connect og Memaxi Web til að setja inn upplýsingar og aðstoða eftir þörfum. 
 
Engin tölvukunnátta nauðsynleg. Memaxi Display er einfalt í allri notkun.

Upplýsingarnar sem birtast í Memaxi Display appinu eru gögn prófílsins.

Dagskrá

Dagurinn í dag með stórum stöfum. Klukka, dagsetning, tími dags og val um að kíkja á morgundaginn eða vikuna.

Minnismiðar

Það helsta sem þarf að muna birtist í nokkra daga.

Myndir

Myndir og stuttar lýsingar sem fjölskylda og vinir setja inn.

Gestabók

Auðvelt að skrá í gestabókin á meðan heimsókn stendur eða eftir hana.

Connect app

Vertu í samband hvar og hvenær sem er

Myndsamtöl

Auðveld myndsamtöl með einföldum hnöppum. Allt það tæknilega er falið.

Áminningar

Fáðu áminningar sendar í Memaxi Connect appið, sem SMS eða tölvupóst ef aðstoðar þinnar er þörf.

Myndir

Deilið myndum með því að senda þær inn í Memaxi Display svo sá sem nýtur aðstoðar sjái þær líka.

Samskiptabók

Ritið stuttar færslur svo aðrir sem aðstoða sjái hvað er að gerast.

Connect appið er einfalt og auðvelt að nota. Þú ert í góðu sambandi við þann sem nýtur aðstoðar.

Web app HOME

Skipulag fram í tímann og eftirfylgd

Á vefnum er auðvelt að skrá inn mikið af upplýsingum, skipuleggja fram í tímann og halda yfirsýn. Það sem er skráð hér sést í Memaxi Display og Memaxi Connect öppunum.

Web app PRO

Skilvirk og skipulögð starfsemi

Haldið utan um nákvæmar og einstaklingsmiðaðar dagkrár allra þeirra sem þið veitið aðstoð. Skráið starfsfólk á verk, fylgist með framvindu og haldið uppi fagmennsku og öryggi. 

Mobirise
Stjórnborð

Hér sést hvað er að gerast hverju sinni, hverju þarf að sinna og hvað er í vændum.

Dagskrá

Nákvæm skipulagning og einstaklingsáætlanir. Starfsfólk fær ákveðnum verkum úthlutað.

Myndsamtöl - þjónustuver

Hringdu til þeirra sem eru í þinni umsjá og sjáðu hvernig þeim líður. Mynd segir meira en þúsund orð.

Úrræði og mæting

Skráðu úrræðin sem eru í boði, hverjum þau henta og merktu við mætingu.

Samskiptabók

Örugg og einföld samskipti milli starfsfólks, við aðra þjónustuveitendur, fjölskyldur og fólkið í þinni umsjá.

ADL

Athafnir daglegs lífs og nauðsynleg aðstoð kortlögð svo starfsfólk viti hvaða þeim ber að gera.

Flettiskjáir

Almennar upplýsingar og auglýsingar úr starfseminni sýndar á 60” skjá sem er miðsvæðis.

Lífssaga

Fólkið í þinni umsjá og fjölskylda þeirra draga saman lífshlaupið svo starfsfólk kynnist því betur.

Skýrslur

Ýmis tölfræði og skýrslur sem varpa ljósi á starfsemina.

Umsjón

Aðgangs- og öryggisstýringar sniðnar að starfsemi þinni.

Ytri kerfi

Val um að Memaxi skiptist á upplýsingum við önnur hugbúnaðarkerfi í starfseminni.

Og margt fleira...

Svona vinna verkfærin saman?

Flæði upplýsinga

Búnir eru til prófílar fyrir þá sem njóta aðstoðar í daglegu lífi. Prófíll er gagnasafn með upplýsingum viðkomandi. Upplýsingunum er skipt upp í ákveðna hluta, s.s. Dagskrá og Myndir og eru þær sýnilegar þeim sem fá aðgang að þeim í MEMAXI. Þegar nýr atburður er skráður í Dagskrána sést hann í Display, Connect og Web öppunum.

Tækjabúnaður

Við útvegum ekki tækjabúnaðinn sjálfan en ef þú þarf aðstoð eða ráðleggingar, hafðu þá samband og við leiðbeinum þér. Hugaðu einnig að því að allir notendur séu með góða internet tengingu.

Memaxi Display og Memaxi Connect eru öpp fyrir snjalltæki sem hægt er að hlaða niður fyrir Android tæki, iPad og iPhone. Memaxi Web er aðgangur í gegnum vefsíðu MEMAXI.

Mobirise

Memaxi Display

Hentugast er að hlaða Memaxi Display niður á spjaldtölvu (Android tæki eða iPad).

Mobirise

Memaxi Connect

Flestir notendur, fjölskylda og fagfólk, hlaða Memaxi Connect niður á símana sína (Android síma eða iPhone).

Mobirise

Memaxi Web

Notendur geta notað Google Chrome vefforritið og skráð sig inn á go.memaxi.com.

Mobirise

Memaxi Display

The best way to use the Memaxi Display app is to install it on a tablet computer (Android or iPad).

Mobirise

Memaxi Connect

Most carers install Memaxi Connect on their smartphones (Android or iPhone).

Mobirise

Memaxi Web

Carers can use the Google Chrome browser on their desktop and laptop computers and log onto Memaxi Web on go.memaxi.com.

Mobirise     Mobirise
Heimilisfang

Laugavegur 105
105 Reykjavík, Iceland

Samband

Sími: info@memaxi.com
Netfang: +354 415 2520